top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Þátttökugjald 2024

Eins og fram hefur komið er þátttökugjaldið fyrir hvert lið kr. 160.000 fyrir allan veturinn. Innifalið í því gjaldi eru öll skráningargjöld, æfingatímar á okkar keppnisstöðum, fræðsla og veitingar og peysur merktar MLÆ og Líflandi.


Fyrirkomulag greiðslu verður þannig háttað:

- Einn fulltrúi hvers liðs sendir inn kennitölu greiðanda, netfang og nafn liðs á gjaldkera deildarinnar, helgabjhelga@gmail.com eða á Helgu Björgu á Messenger.

- Krafa verður stofnuð í heimabanka og Fákur sendir reikning á uppgefið netfang.

- Greiða þarf gjaldið að fullu fyrir fyrsta mótið þann 11. febrúar.

84 views0 comments

Comments


bottom of page