Miðvikdaginn 13. nóvember er fyrsti viðburðurinn þennan veturinn. Þá verður farið yfir reglur deildarinnar og keppendur skrifa undir þær. MJÖG nauðsynlegt er að allir knapar mæti og séu með reglurnar á hreinu. Þetta er skyldumæting, einnig fyrir foreldra/forráðamenn.
Einnig koma þær systur Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur og ræða við okkur. Þær eru afreksíþróttakonur í fótbolta.
Fundurinn er haldinn í salnum á annrri hæð í TM-höllinni í Fáki.
Dagskrá kvöldsins:
Kl.18.30 Reglur deildarinnar kynntar Kl.19.00 Pítsur Kl.19.30 Fyrirlestur með Margréti Láru og Elísu
Með kveðju, stjórn MLÆ
Comments