top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Gæðingafimi - ráslisti

Ráslistinn er klár fyrir Gæðingafimi Kranaþjónustu Rúnars. Hann er að finna hér fyrir neðan og einnig er hann réttur í LH Kappa appinu núna.


Svona voru blokkirnar og dregið í rásröð eftir þessari röðun, þannig að hvert lið á einn keppanda í hverri blokk:


BYKO SELFOSS

SINDRASTAÐIR/HOFSSTAÐIR

SPORTLAND/FÁKAFAR

SS BÚVÖRUR

NETTO

HELGATÚN

TEAM FISK MOS

GANGHESTAR/HAM

HRÍMNIR

ICEWEAR

TOP REITER


Athugið að einkunnir munu ekki koma inná appið, því miður, þar sem keppnisgreinin er ekki til í Sportfeng. Í staðinn mun dómpallur birta einkunnir jafnóðum á viðburðinum á Facebook.


Það er búin að vera mikil vinna að taka á móti æfingunum ykkar og skrá allt í Excel skjal sem dómararnir verða með og slá einkunnir inní. Takk fyrir þolinmæðina, þið eruð frábær.


Gangi ykkur öllum vel!


Nr.KnapiFélag knapaHesturFimikeppni A Ungmennaflokkur

1Arndís ÓlafsdóttirGlaðurKlettur frá Ketilsstöðum

2Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirFákurSaga frá Dalsholti

3Sara Dís SnorradóttirSörliGustur frá Stykkishólmi

4Hildur Dís ÁrnadóttirFákurHólmfríður frá Staðarhúsum

5Dagur SigurðarsonGeysirFold frá Jaðri

6Sigurbjörg HelgadóttirFákurKóngur frá Korpu

7Sigurður SteingrímssonGeysirEik frá Sælukoti

8Jón Ársæll BergmannGeysirDiljá frá Bakkakoti

9Eva KærnestedFákurBragur frá Steinnesi

10Harpa Dögg Bergmann HeiðarsdóttirSnæfellingurÞytur frá Stykkishólmi

11Ragnar Bjarki SveinbjörnssonSpretturGjafar frá Hæl

12Viktoría Von RagnarsdóttirHörðurReginn frá Reynisvatni

13Guðný Dís JónsdóttirSpretturÁs frá Hofsstöðum, Garðabæ

14Ásta Hólmfríður RíkharðsdóttirSpretturAuðdís frá Traðarlandi

15Þorbjörg H. SveinbjörnsdóttirSpretturÍsó frá Grafarkoti

16Friðrik Snær FriðrikssonHornfirðingurGlæsir frá Lækjarbrekku 2

17Anna María BjarnadóttirGeysirBirkir frá Fjalli

18Sveinn Sölvi PetersenFákurKrummi frá Fróni

19Selma LeifsdóttirFákurSæla frá Eyri

20Védís Huld SigurðardóttirSleipnirHrafnfaxi frá Skeggsstöðum

21Kolbrún Sif SindradóttirSörliBylur frá Kirkjubæ

22Sigurður Baldur RíkharðssonSpretturTrymbill frá Traðarlandi

23Hrefna Sif JónasdóttirSleipnirHrund frá Hrafnsholti

24Guðmar Hólm Ísólfsson LíndalÞyturDaníel frá Vatnsleysu

25Sigrún Helga HalldórsdóttirFákurGefjun frá Bjargshóli

26Lilja Dögg ÁgústsdóttirGeysirMagni frá Kaldbak

27Natalía Rán LeonsdóttirHörðurStjörnunótt frá Litlu-Gröf

28Þórey Þula HelgadóttirSmáriSólon frá Völlum

29Oddur Carl ArasonHörðurHlynur frá Húsafelli

30Hekla Rán HannesdóttirSpretturÞoka frá Hamarsey

31Ragnar Snær ViðarssonFákurRauðka frá Ketilsstöðum

32Kolbrún Katla HalldórsdóttirBorgfirðingurSigurrós frá Söðulsholti

33Signý Sól SnorradóttirMániÞokkadís frá Strandarhöfði

34Hrund ÁsbjörnsdóttirFákurRektor frá Melabergi

35Elva Rún JónsdóttirSpretturStraumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

36Lilja Rún SigurjónsdóttirFákurArion frá Miklholti

37Herdís Björg JóhannsdóttirSpretturSnillingur frá Sólheimum

38Sölvi Þór OddrúnarsonHörðurLeikur frá Mosfellsbæ

39Eydís Ósk SævarsdóttirHörðurSelja frá Vorsabæ

40Kristján Árni BirgissonGeysirBlesa frá Húnsstöðum

41Matthías SigurðssonFákurDímon frá Laugarbökkum

42Benedikt ÓlafssonHörðurBikar frá Ólafshaga

43Kristín KarlsdóttirBorgfirðingurSmyrill frá Vorsabæ II

44Hulda María SveinbjörnsdóttirSpretturGarpur frá Skúfslæk

324 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page