top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Helgatún/Fákafar

Þetta er lið sem var í deildinni í fyrravetur, þó aðeins öðruvísi skipað í ár. Þær Sigurbjörg og Eydís Ósk halda áfram en tveir knapar koma til liðs við þær, annars vegar Natalía Rán úr liði Nettó og hins vegar Kristín Eir sem er nýliði í deildinni.Nafn: Sigurbjörg Helgadóttir

Félag: Fákur

Markmið: Að gera mitt bersta

Mottó: Æfingin skapar meistarann

Fyndnasti hestamaðurinn: Úff ég veit ekki það eru svo margir

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Örugglega búin að útskrifast af Hólum eða að klára dýralæknanám.
Nafn : Kristín Eir Hauksdóttir Holaker

Félag : Borgfirðingur

Markmið : Gera mitt besta í öllum greinum

Mottó : Brostu framan í heimin þá mun heimurinn brosa framan í þig.

Fyndnasti hestamaðurinn : Ólafur Flosason

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár : stefni á að verða útskrifuð frá Hólum, atvinnukona í faginu

Nafn : Eydís ósk Sævarsdóttir

Félag : Hörður

Markmið : Að standa mig vel

Mottó : Hakuna matata

Fyndnasti hestamaðurinn : Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár : Mig langar að vera reiðkona, leikkona og tónlistarkona


Nafn - Natalía Rán Leonsdóttir.

Félag - Hörður.

Markmið - Skora betur en ég hef áður gert.

Mottó - "Do the best you can until you know better, when you know better, do better."

Fyndnasti hestamaðurinn - Hanna Rún.

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár - Vinna við að þjálfa og rækta hesta.

177 views0 comments

Recent Posts

See All

Opmerkingen


bottom of page