top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Helgatúnsfimmgangurinn - ráslistar

Það er allt að verða klárt fyrir mót helgarinnar en á sunnudaginn verður keppt í fimmgangi í TM hölllinni í Víðidal.


Ráslisti mótsins er klár og má skoða hann í LH Kappa appinu og hér fyrir neðan.


Mótið hefst á slaginu kl. 12.00 þegar fyrsti hestur kemur í braut. Kaffihús verður á staðnum með léttar veitingar á boðstólum og Alendis sýnir frá mótinu í beinu streymi. MLÆ býður gesti og gangandi velkomna að líta við, fá sér kaffi og kruðerí á kaffihúsinu og kíkja á hestaíþróttamenn framtíðarinnar í keppni um leið.


Ráslisti:


Fimmgangur F1 Unglingaflokkur

# Knapi Hestur Lið Félag

1 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi Brjánsstaðir /Gröf Sprettur

2 Ragnar Snær Viðarsson Kambur frá Akureyri Hrímnir/Hest.is Fákur

3 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Esja frá Leirubakka Sólvangur Geysir

4 Sigurbjörg Helgadóttir Lás frá Jarðbrú 1 Ragnheiðarstaðir Fákur

5 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Áróra frá Seljabrekku Íshestar Sprettur

6 Róbert Darri Edwardsson Hamar frá Syðri-Gróf 1 Team Top Reiter Geysir

7 Sigrún Helga Halldórsdóttir Jasmín frá Hæli Kambur Fákur

8 Kristín Karlsdóttir Folinn frá Laugavöllum Hestaval/Icewear Fákur

9 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Frigg frá Hólum Réttverk/Deloitte Fákur

10 Svandís Aitken Sævarsdóttir Hátíð frá Sumarliðabæ 2 Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sleipnir

11 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum Brjánsstaðir /Gröf Háfeti

12 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Björk frá Barkarstöðum Hrímnir/Hest.is Sprettur

13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dímon frá Álfhólum Sólvangur Fákur

14 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney Ragnheiðarstaðir Borgfirðingur

15 Lilja Dögg Ágústsdóttir Tinni frá Laxdalshofi Íshestar Geysir

16 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Grána frá Runnum Team Top Reiter Fákur

17 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Kambur Sörli

18 Kolbrún Sif Sindradóttir Styrkur frá Skagaströnd Hestaval/Icewear Sörli

19 Kristín María Kristjánsdóttir Vígar frá Laugabóli Réttverk/Deloitte Sleipnir

20 Guðný Dís Jónsdóttir Sál frá Reykjavík Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sprettur

21 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Ballerína frá Hafnarfirði Brjánsstaðir /Gröf Sörli

22 Matthías Sigurðsson Hljómur frá Ólafsbergi Hrímnir/Hest.is Fákur

23 Fríða Hildur Steinarsdóttir Lýður frá Lágafelli Sólvangur Geysir

24 Fanndís Helgadóttir Sproti frá Vesturkoti Ragnheiðarstaðir Sörli

25 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II Íshestar Sprettur

26 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Elsa frá Skógskoti Team Top Reiter Geysir

27 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Ísak frá Jarðbrú Kambur Fákur

28 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Hervar frá Snartartungu Hestaval/Icewear Borgfirðingur

29 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda Réttverk/Deloitte Fákur

30 Elva Rún Jónsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Sprettur

31 Hulda Ingadóttir Vala frá Eystri-Hól Brjánsstaðir /Gröf Sprettur

32 Dagur Sigurðarson Mári frá Hvoli II Hrímnir/Hest.is Geysir

33 Elsa Kristín Grétarsdóttir Rönd frá Ásmúla Sólvangur Sleipnir

34 Eydís Ósk Sævarsdóttir Blakkur frá Traðarholti Ragnheiðarstaðir Hörður

35 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal Íshestar Sleipnir

36 Apríl Björk Þórisdóttir Tindur frá Þjórsárbakka Team Top Reiter Sprettur

37 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Myrkvi frá Traðarlandi Kambur Sprettur

38 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hnokki frá Reykhólum Hestaval/Icewear Snæfellingur

39 Andrea Óskarsdóttir Hvanndal frá Oddhóli Réttverk/Deloitte Fákur

40 Helena Rán Gunnarsdóttir Gyðja frá Læk Team Hofsstaðir/Ellert Skúlason ehf. Máni

96 views0 comments

Comments


bottom of page