top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Hestvits gæðingafimin

Updated: Mar 28, 2019

HESTVITS gæðingafimin er fjórða mótið í deildinni okkar. Mótið fer fram sunnudaginn 24. mars Í TM höllinni í Fáki og hefst eins og venjan er með mótin okkar, kl. 13:00.

Gæðingafimin er gríðarlega skemmtileg, krefjandi og vaxandi grein sem stefnan er að verði fullgild keppnisgrein á komandi misserum.

Fylgist með okkur, ráslisti mótsins kemur föstudaginn 22. mars!
5 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page