top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Hjarðartúnstöltið - ráslisti

Fjórða mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í TM-höllinni í Víðidal á morgun sunnudaginn 21. mars kl. 12:00. 44 keppendur taka þátt og nú verður keppt í tölti T1. Deildin hefur gengið vel og stigasöfnun einstaklinga og liða er mjög spennandi og því verður gaman að fylgjast með framvindu mála á morgun. Mótshaldarar vilja taka skýrt fram að farið verður eftir þeim sóttvarnareglum sem í gildi eru eins og: - Handspritt - 2 m reglan almennt - 1 m nándarregla milli óskyldra aðila í sætum - Grímuskylda - Skráning gesta í sæti - Mest 50 í hverju sóttvarnahólfi - Hópamyndun ekki leyfð - Blöndun milli hólfa ekki leyfð - Veitingasala ekki leyfð Hér er hægt að skrá sig sem áhorfanda í sæti: xhttps://docs.google.com/spreadsheets/d/155RoM-pb-UEDt_olmNIpT88KyhV4bT5NsTv5hycz5qI/edit?usp=sharing Alendis.tv sýnir eins og fyrr beint frá mótinu. Tölt T1 - ráslisti

1 Lilja Dögg Ágústsdóttir Geysir SS búvörur Sólborg frá Sigurvöllum

2 Oddur Carl Arason Hörður Fisk Mos Hlynur frá Húsafelli

3 Kristín Karlsdóttir Borgfirðingur Icewear Ómur frá Brimilsvöllum

4 Matthías Sigurðsson Fákur Ganghestar/Hamarsey Drottning frá Íbishóli

5 Benedikt Ólafsson Hörður Hrímnir Rökkvi frá Ólafshaga

6 Natalía Rán Leonsdóttir Hörður Nettó Stjörnunótt frá Litlu-Gröf

7 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hörður Helgatún/Fákafar Heiða frá Skúmsstöðum

8 Hrefna Sif Jónasdóttir Sleipnir BYKO Selfoss Hrund frá Hrafnsholti

9 Signý Sól Snorradóttir Máni Top Reiter Rafn frá Melabergi

10 Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Sportfákar/Fákaland Export Gefjun frá Bjargshóli

11 Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Sindrastaðir/Hofsstaðir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

12 Herdís Björg Jóhannsdóttir Sprettur SS búvörur Snillingur frá Sólheimum

13 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Fisk Mos Askja frá Ármóti

14 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Borgfirðingur Icewear Sigurrós frá Söðulsholti

15 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Ganghestar/Hamarsey Þoka frá Hamarsey

16 Ragnar Snær Viðarsson Fákur Hrímnir Rauðka frá Ketilsstöðum

17 Sölvi Þór Oddrúnarson Hörður Nettó Trausti frá Glæsibæ

18 Þórey Þula Helgadóttir Smári Helgatún/Fákafar Bragur frá Túnsbergi

19 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur BYKO Selfoss Rektor frá Melabergi

20 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Top Reiter Garpur frá Skúfslæk

21 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Sportfákar/Fákaland Export Arion frá Miklholti

22 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Sindrastaðir/Hofsstaðir Daníel frá Vatnsleysu

23 Hildur Dís Árnadóttir Fákur SS búvörur Embla frá Þjóðólfshaga 1

24 Sigurður Steingrímsson Geysir Fisk Mos Eik frá Sælukoti

25 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur Icewear Þytur frá Stykkishólmi

26 Jón Ársæll Bergmann Geysir Ganghestar/Hamarsey Diljá frá Bakkakoti

27 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Hrímnir Dökkvi frá Ingólfshvoli

28 Friðrik Snær Friðriksson Hornfirðingur Nettó Ísafold frá Kirkjubæ

29 Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Helgatún/Fákafar Elva frá Auðsholtshjáleigu

30 Arndís Ólafsdóttir Glaður BYKO Selfoss Dáð frá Jórvík 1

31 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Top Reiter Auðdís frá Traðarlandi

32 Sara Dís Snorradóttir Sörli Sportfákar/Fákaland Export Gustur frá Stykkishólmi

33 Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Sindrastaðir/Hofsstaðir Roði frá Margrétarhofi

34 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sprettur SS búvörur Ísó frá Grafarkoti

35 Kristján Árni Birgisson Geysir Fisk Mos Viðar frá Eikarbrekku

36 Kolbrún Sif Sindradóttir Sörli Icewear Bylur frá Kirkjubæ

37 Selma Leifsdóttir Fákur Ganghestar/Hamarsey Dímon frá Laugarbökkum

38 Eva Kærnested Fákur Hrímnir Bragur frá Steinnesi

39 Dagur Sigurðarson Geysir Nettó Fold frá Jaðri

40 Anna María Bjarnadóttir Geysir Helgatún/Fákafar Tónn frá Hjarðartúni

41 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður BYKO Selfoss Nemi frá Grafarkoti

42 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sprettur Top Reiter Polka frá Tvennu

43 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sprettur Sportfákar/Fákaland Export Komma frá Traðarlandi

44 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Sindrastaðir/Hofsstaðir Saga frá Dalsholti

199 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page