top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Hrímnir/Hest.is

Þeir eru fjórir kapparnir í liði Hrímnis/Hest.is og voru allir með í deildinni í fyrravetur. Þeir stefna hátt í vetur.Nafn: Ragnar Snær Viðarsson

Félag: Fákur

Markmið: Reyna að standa mig vetur i deildinni en i fyrra og reyna að komast i úrslit i flestum greinum.

Mottó: “þetta reddast”

Fyndnasti hestamaðurinn: Afi minn Raggi Hinriks og frændi minn Konráð Valur

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: vonandi eitthvað gáfulegt
Nafn: Matthías Sigurðsson

Félag: Fákur

Markmið: Bæta mig sem knapa og gera hestana mína betri

Mottó: “þeir skora sem þora”

Fyndnasti hestamaðurinn: að sjálfsögðu hann afi minn Ragnar Árni Hinriksson

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: temja og þjálfa
Nafn: Sigurður Steingrímsson

Félag: Geysi

Markmið: Verða bestur

Mottó: ekkert sérstakt

Fyndnasti hestamaðurinn: Hafliði Halldórs

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: þar sem lífið leiðir mig


Nafn: Jón Ársæll Bergmann Félag: Geysi Markmið: Verða betri i dag en i gær Mottó: “þeir skora sem þora” Fyndnasti hestamaðurinn: Konráð Valur Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Á kynbotabrautinni

200 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page