top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Hrímnisfjórgangurinn 7. febrúar

Hrímnisfjórgangurinn er fyrsta mótið okkar núna á sunnudaginn og það er búið að opna fyrir skráningar í skráningarkerfi Sportfengs. Mótið er nr. IS2021FAK024. Skráningarfrestur er til föstudagskvölds.


Hafið samband við mig Hildu Karen, ef eitthvað er varðandi skráningar: hilda.gardars@gmail.com eða skilaboð á Facebook.


Beiðnir um óskalög í forkeppni má einnig senda á sama stað.


Gangi ykkur vel að þjálfa, sjáumst á sunnudaginn!

86 views0 comments

Recent Posts

See All

Opmerkingen


bottom of page