top of page
  • White Facebook Icon

Hversu klár viltu vera?

  • Writer: Hilda Karen
    Hilda Karen
  • Jan 4, 2023
  • 1 min read

Þorgrímur Þráinsson er landsþekktur rithöfundur barna- og unglingabóka og fyrrum knattspyrnumaður með Val og íslenska landsliðinu.


Þorgrímur er þekktur fyrir forvarnastarf og vinnu sína með ungu fólki, þar sem hann hvetur ungt fólk til að elta drauminn, bera virðingu fyrir öllum, bera ábyrgð á sjálfu sér og setja sér markmið í lífi, leik og starfi.


Við bjóðum Þorgrím hjartanlega velkominn til okkar í Víðidalinn laugardaginn 7. janúar og tökum vel á móti þeim punktum og ráðleggingum sem hann mun bjóða okkur upp á.

 
 
 

Commentaires


© 2020 Meistaradeild Liflands og æskunnar. Allur réttur áskilinn.  Hafðu samband við okkur!

bottom of page