Kynningu á liðum deildarinnar, sem fara átti fram í verslun Líflands Lynghálsi í dag kl. 17.00, hefur verið frestað til morgundagsins 12. desember kl. 17.00. Þetta er gert vegna veðurs og ófærðar, með öryggi allra í huga.
Sjáumst hress í Líflandi fimmtudaginn 12. desember kl. 17.00.
Stjórnin
Comments