top of page
 • Writer's pictureHilda Karen

Liða- og einstaklingskeppnin

Vegna mistaka var liðakeppin ekki rétt reiknuð hjá okkur á sunnudaginn. Leiðinleg mistök sem stjórn MLÆ harmar mikið. Einfaldlega mannleg mistök, sem nú hafa veirð leiðrétt. En rétt skal vera rétt og við munum bæta úr þessu fyrir bæði lið á næsta móti okkar þann 21. febrúar.


Liðið sem varð stigahæst í fjórganginum var Hrímnisliðið með 73,5 stig en lið Icewear var mjög skammt undan með 72 stig.


Liðakeppnin - staða eftir fjórgang

 1. Hrímnir 73,5

 2. Icewear 72,0

 3. Hofsstaðir/Sindrastaðir 61,0

 4. Helgatún/Fákafar 51,0

 5. Top Reiter 44,5

 6. Team Fisk Mos 37,5

 7. Ganghestar/Hamarsey 36,0

 8. Sportfákar/Fákaland Export 33,0

 9. Byko Selfoss 29,5

 10. SS búvörur 2,0

 11. Nettó 1,0


Einstaklingskeppnin - staða eftir fjórgang

 1. Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir 12

 2. Védís Huld Sigurðardóttir 10

 3. Kolbrún Katla Halldórsdóttir 8

 4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal 7

 5. Sara Dís Snorradóttir 6

 6. Benedikt Ólafsson 5

 7. Hrund Ásbjörnsdóttir 4

 8. Anna María Bjarnadóttir 3

 9. Hulda María Sveinbjörnsdóttir 2

 10. Guðný Dís Jónsdóttir 1


193 views0 comments

Comments


bottom of page