top of page
Writer's pictureHilda Karen

Liðin 2023 - mátun og fræðsla

Updated: Jan 6, 2023

Gleðilegt nýtt ár kæru keppendur!


Tíminn líður og það styttist í fyrsta hittinginn okkar. Við ætlum að máta jakka, kynna liðin okkar og hlusta á fyrrum knattspyrnumanninn og rithöfundinn Þorgrím Þráinsson.


Dagskrá:

  • Kl. 10:00 - mátun

  • Kl. 10:30 - deildin og reglur

  • Kl. 10:45 - Alendis

  • Kl. 11:00 - Hversu klár viltu vera?

  • Kl. 12:00 - matur

  • Kl. 13:00 - Kynning í Líflandi Lynghálsi


Liðin

Tíu lið taka þátt eins og síðasta vetur og fjórir knapar eru í hverju liði sem gerir í heildina 40 þátttakendur á aldrinum 13-17 ára. Fjöldi umsókna barst og því miður var ekki hægt að verða við óskum alla þeirra frambærilegu umsækjenda sem höfðu áhuga á að taka þátt í MLÆ í vetur. Hópurinn sem verður í deildinni er frábær blanda af reyndum knöpum og svo þeim óreyndari og yngri sem eru að sækja sér reynslu í virkilega krefjandi keppni.


Stjórnin er gríðarlega spennt að hefja tímabilið og helstu fréttir eru þær að LÍFLAND verður áfram aðalstyrktaraðili mótaraðarinnar og þökkum við fyrir þann ómetanlega stuðning við þessa mögnuðu deild.


Liðin 10 sem taka þátt

Hér fyrir neðan má sjá liðin eins og þau eru skipuð. Liðsmenn þurfa að senda upplýsingar um lið á netfangið hilda.gardars@gmail.com. Gott væri ef einn liðsmaður tæki að sér að safna þessum upplýsingum saman og senda einn póst.

  • Nafn liðs

  • Nafn þjálfara

  • Mynd af liðinu saman

  • Mynd af þátttakendum, t.d. í keppni

  • Svör við spurningum, allir liðsmenn:

    • Nafn

    • Félag

    • Markmið

    • Mottó

    • Fyndnasti hestamaðurinn

    • Hvað verður þú að gera eftir 10 ár

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Kolbrún Katla Halldórsdóttur

Kolbrún Sif Sindradóttir

Kristín Karlsdóttir

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir

Embla Lind Ragnarsdóttir

Kristín María Kristjánsdóttir

Camilla Dís Ívarsdóttir Sampsted

Selma Dóra Þorsteinsdóttir

Andrea Óskarsdóttir

Eydís Ósk Sævarsdóttir

Kristín Eir Holaker Hauksdóttir

Sigurbjörg Helgadóttir

Fanndís Helgadóttir

Elva Rún Jónsdóttir

Guðný Dís Jónsdóttir

Svandís Aitken

Helena Rán Gunnarsdóttir

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Hrefna Kristín Ómarsdóttir

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Gabríel L Friðfinnsson

Apríl Björk Þórisdóttir

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Róbert Darri Edwardsson

Matthías Sigurðsson

Ragnar Snær Viðarsson

Dagur Sigurðsson

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Sara Dís Snorradóttir

Sigrún Helga Halldórsdóttir

Þórdís Agla Jóhannsdóttir

Júlía Björg Gabaj Knudsen

Hulda Ingadóttir

Unnur Rós Ármannsdóttir


370 views0 comments

Comments


bottom of page