Í dag fór fram kynning á liðunum í Meistaradeild Líflands og æskunnar. Kynningin fór fram í Líflandi kl.17.00 sem var afar viðeigandi en LÍFLAND er aðalstyrktaraðili deildarinnar eins og síðustu tvö ár.
Alls eru þetta 44 knapar og 11 lið sem taka þátt í deildinni í vetur og þetta eru liðin í stafrófsröð:
AUSTURKOT
CINTAMANI
EQUSANA
HAUKSSON
JOSERA
LEIKNIR
MARGRÉTARHOF
POULSEN
SINDRASTAÐIR/HOFSSTAÐIR
STJÖRNUBLIKK
TRAÐARLAND
Comments