top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Lokamóti frestað til 25. apríl

Vegna þeirrar reglugerðar sem er í gildi vegna Covid-19 hefur stjórn MD Líflands og æskunnar ákveðið að fresta lokamótinu til 25. apríl. Samkomutakmarkanir þar sem mest 10 mega koma saman, gera okkur mjög erfitt fyrir og vonumst við til að þessar takmarkanir verði rýmkaðar 15. apríl.


Við hvetjum ykkur knapar góðir til að halda ´fram að þjálfa og hlökkum til að sjá ykkur hress þann 25. apríl.


Stjórn MDLÆ

68 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page