top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Nettó

Nettóliðið tók þátt í deildinni í fyrra en var þó öðruvísi skipað þá en í ár er Embla Móey nýliði í deildinni og Ragnar Bjarki kemur úr liði Top Reiter.

Nafn: Dagur Sigurðarson

Félag: Geysir

Markmið: Vinna stórmót

Mottó: Það gerist ekki neitt ef þú gerir ekki neitt

Fyndnasti hestamaðurinn: Viktor Sigurbjörnsson og Siggi Ragg

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Starfa sem hestamaður

Nafn: Embla Móey Guðmarsdóttir

Félag: Borgfirðingur

Markmið: Er að njóta þess og hafa gaman á hestum

Mottó: Njóta allra sviða hestamennskunar

Fyndnasti hestamaðurinn: Leó Hauksson

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Örugglega í háskóla eða á Hólum

Nafn: Friðrik Snær Friðriksson

Félag: Hornfirðingur

Markmið: Ganga vel í lífinu

Mottó: Einn dag í einu

Fyndnasti hestamaðurinn: Viktor Sigurbjörnsson

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Lifa lífinu


Nafn: Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Félag: Sprettur

Markmið: Vera betri í dag en í gær

Mottó: Gera mitt besta í hverri grein

Fyndnasti hestamaðurinn: Pass

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár: Búinn með háskólanám og vinna við eitthvað skemmtilegt.

164 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page