top of page

Ráslistar í Konna gæðingaskeiði og T2

Writer's picture: Hilda KarenHilda Karen

Lokamótið nálgast óðfluga og nú eru ráslistar klárir og má sjá þá hér fyrir neðan og einnig í LH Kappa appinu. Athugið þó að einn keppandi keppir sem gestur í T2 og er með rásnúmer 25, eða síðastur í braut.


Staðan í stigasöfnuninni er spennandi og allt getur gerst á lokamótinu enda tvær greinar eftir og nóg af stigum í pottinum.


Við óskum keppendum góðs gengis á morgun og minnum á að allir keppendur fá fría hamborgaramáltíð frá okkur í hádegishléinu á morgun, í matarvagni Silla kokks og Elsu sem staðsettur verður á planinu við TM-höllina.


Staðan í einstaklingskeppninni er svona:

1 Védís Huld 29

2.-3. Benedikt 27

2.-3. Kolbrún Katla 27

4 Hulda María 25

5 Guðmar Hólm 19

6 Sigurður Baldur 17

7 Kristján Árni 12,5

8 Harpa Dögg 12

9 Sara Dís 10

10 Signý Sól 9

11.-12. Ragnar Snær 7

11.-12. Hrund 7

13 Sigurður Steingr 6,5

14 Þórey Þula 6

15 Matthías 6

16 Eva 4,5

17 Anna María 3

18 Hekla Rán 2,5

19.-21. Guðný Dís 1

19.-21. Arndís 1

19.-21. Sigurbjörg 1


Staðan í liðakeppninni er svona:

# Lið V1 F1 Gæð Tölt Samtals:

1 Hrímnir 73,5 57,0 82,0 65,0 277,5

2 Top Reiter 44,5 74,5 45,5 87,0 251,5

3 Hofsstaðir/Sindrastaðir 61,0 44,0 61,0 49,0 215,0

4 Team Fisk Mos 37,5 61,0 46,5 37,5 182,5

5 Ganghestar/Hamarsey 36,0 54,0 30,0 50,5 170,5

6 Icewear 72,0 15,5 44,5 31,5 163,5

7 Byko Selfoss 29,5 37,0 31,0 31,5 129,0

8 Helgatún/Fákafar 51,0 32,5 12,5 31,5 127,5

9 Sportfákar/Fákaland Export 33,0 45,0 32,0 15,0 125,0

10 SS búvörur 2,0 30,0 16,5 13,0 61,5

11 Nettó 1,0 2,0 28,0 10,0 41,0


Dagskrá lokamótsins

Kl. 11:00 – gæðingaskeið

Kl. 12:30 – matarhlé

Kl. 13:45 – slaktaumatölt forkeppni

Kl. 15:00 – hlé

Kl. 15:30 – b-úrslit

Kl. 15:45 – a-úrslit

Kl. 16:00 – verðlaunaafhending


Tölt T2 Ungmennaflokkur

1 Oddur Carl Arason Hörður Tinni frá Laugabóli

2 Dagur Sigurðarson Geysir Fold frá Jaðri

3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Arion frá Miklholti

4 Ragnar Snær Viðarsson Fákur Rauðka frá Ketilsstöðum

5 Lilja Dögg Ágústsdóttir Geysir Sólborg frá Sigurvöllum

6 Arndís Ólafsdóttir Glaður Hilda frá Oddhóli

7 Kristín Karlsdóttir Borgfirðingur Skál frá Skör

8 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hörður Selja frá Vorsabæ

9 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sprettur Polka frá Tvennu

10 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Nemi frá Grafarkoti

11 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Auðdís frá Traðarlandi

12 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Daníel frá Vatnsleysu

13 Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi

14 Anna María Bjarnadóttir Geysir Birkir frá Fjalli

15 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Sprettur Ísó frá Grafarkoti

16 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Borgfirðingur Sigurrós frá Söðulsholti

17 Selma Leifsdóttir Fákur Nóta frá Grímsstöðum

18 Kolbrún Sif Sindradóttir Sörli Bylur frá Kirkjubæ

19 Eva Kærnested Fákur Bragur frá Steinnesi

20 Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Gefjun frá Bjargshóli

21 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Virðing frá Tungu

22 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Þoka frá Hamarsey

23 Hildur Dís Árnadóttir Fákur Iðunn frá Efra-Hvoli

24 Natalía Rán Leonsdóttir Hörður Grafík frá Ólafsbergi

25 Gestur: Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur Þytur frá Stykkishólmi

Gæðingaskeið PP1 Ungmennaflokkur

1 Jón Ársæll Bergmann Geysir Valka frá Íbishóli

2 Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Hind frá Dverghamri

3 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Heiða frá Austurkoti

4 Matthías Sigurðsson Fákur Tign frá Fornusöndum

5 Friðrik Snær Friðriksson Hornfirðingur Sleipnir frá Hlíðarbergi

6 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Ísabel frá Reykjavík

7 Sigurður Steingrímsson Geysir Gjóska frá Kolsholti 3

8 Þórey Þula Helgadóttir Smári Sólon frá Völlum

9 Herdís Björg Jóhannsdóttir Sprettur Snædís frá Forsæti II

10 Hrefna Sif Jónasdóttir Sleipnir Kolbrá frá Hrafnsholti

11 Sara Dís Snorradóttir Sörli Djarfur frá Litla-Hofi

12 Benedikt Ólafsson Hörður Leira-Björk frá Naustum III

13 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sprettur Áróra frá Traðarlandi

14 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur Bragi frá Skáney

15 Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Hörpurós frá Helgatúni

16 Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Magni frá Efsta-Dal I

17 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Hrafnhetta frá Hvannstóði

18 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Björk frá Barkarstöðum

19 Kristján Árni Birgisson Geysir Máney frá Kanastöðum

170 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page