• Hilda Karen

Staðan eftir þrjú mót, 4 greinar

Það gerðist margt í stigasöfnun knapa og liða eftir mótið um helgina. Fleiri knapar hlutu stig og einnig voru fleiri lið að fá stig, sem sagt meiri dreifing stiganna í pottinum.


Á þessu móti var keppt í tveimur greinum, slaktaumatölti og flugskeiði gegnum höllina. Fyrirkomulagið var þannig að tveir knapar úr hverju liði kepptu í hvorri grein og skiptust því heildarstig dagsins í liðakeppninni í tvennt og báðir keppendur telja í stigasöfuninni. Í nokkrum liðum kepptu fleiri en tveir í annarri greininni og þá bara einn í hinni. Þá gilda aðeins stig tveggja efstu knapa.


Í einstaklingskeppninni var fyrirkomulagið sama, þ.e. sigurvegar T2 hlaut 12 stig og svo koll af kolli og sigurvegari flugskeiðsins hlaut einnig 12 stig.


Staðan í einstaklingskeppninni er því þessi eftir þrjú mót:Staðan í liðakeppninni er svona eftir þrjú mót:


191 views

© 2020 Meistaradeild Liflands og æskunnar. Allur réttur áskilinn.  Hafðu samband við okkur!

  • White Facebook Icon
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now