top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Staðan eftir tvær greinar

Stigasöfnun knapa og liða er alltaf spennandi, sérstaklega þegar um jafnsterka deild er að ræða og Meistaradeild Líflands og æskunnar. Við skulum kíkja á stöðuna eftir tvær greinar, fjórgang og fimmgang en höfum í huga að enn getur allt gerst, enda heilar fjórar keppnisgreinar eftir!


Þórgunnur Þórarinsdóttir leiðir einstaklingskeppnina.

#

Knapi

V1

F1

Alls:

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

8,3

10

18,3

2

Glódís Líf Gunnarsdóttir

4

12

16

3

Matthías Sigurðsson

8,3

6

14,3

4

Guðný Dís Jónsdóttir

12

0

12

5

Jón Ársæll Bergmann

2

8

10

6

Ragnar Snær Viðarsson

8,3

0

8,3

7

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

0

7

7

8

Svandís Aitken Sævarsdóttir

6

0

6

9

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

5

0

5

10

Sara Dís Snorradóttir

0

5

5

Liðakeppnina leiðir lið S4s:


#

Lið

V1

F1

Alls:

1

S4S

78

71

149

2

Hrímnir/Hest.is

78

64

142

3

Hofsstaðir/Sindrastaðir

54

60,5

114,5

4

Hestaval

47,5

49

96,5

5

Toyota Reykjanesbæ

36

56,5

92,5

6

ZoOn

48,5

23,5

72

7

Sportfákar/Fákaland Export

34,5

25

59,5

8

Helgatún/Fákafar

31

21

52

9

Nettó

16

31

47

10

Goshestar

9,5

36

45,5


85 views0 comments

Comments


bottom of page