top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Töltið er næst

Updated: Mar 28, 2019

Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar verður STEINULLAR töltið í Samskipahöllinni í Spretti sunnudaginn 24. febrúar og hefst það kl. 13:00.

Það verður gaman að sjá knapana okkar spreyta sig á T1, sem krefst mikillar og góðrar tækni ásamt þjálfun í útfærslu á krefjandi sýningu.

Margir knaparnir eru töluvert keppnisreyndir en aðrir að stíga sín fyrstu skref í svona keppni. Tækifærin eru því næg til að vaxa og öðlast mikilvæga keppnisreynslu!

Ráslistar koma 2-3 dögum fyrir mót!

Sjáumst í Samskipa höllinni í Spretti á sunnudaginn!
2 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page