Þriðja mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram í TM höllinni í Víðidal í dag. Það var Equsana slaktaumatöltið og flugskeið í gegnum höllina.
Mótið gekk afar vel fyrir sig enda aðstæður góðar bæði innanhúss og utan, og mikill kostur að geta hitað vel upp í rólegheitum.
Slaktaumatöltið er skemmtileg grein og tæknilega erfið. Unga fólkinu í deildinni gekk afar vel upp í sýningum sínum og sýndu fágaða og prúðmannlega framkomu. Það var Védís Huld Sigurðardóttir úr Hrímnisliðinu á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum sem sigraði A-úrslitin með 7,96 í einkunn. Önnur varð Signý Sól Snorradóttir, Top Reiter, á Rafni frá Melabergi með 7,25 og þriðja varð Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Polka frá Tvennu, Top Reiter, með 7,12.
B-úrslitin sigraði Hekla Rán Hannesdóttir í liði Ganghesta/Hamarseyjar/Bakkakots, á Þoku frá Hamarsey með 7,29 og annar varð Matthías Sigurðsson á Sólfaxa frá Sámsstöðum í sama liði með 7,12.
Flugskeiðið í gegnum höllina var að venju spennandi og alltaf gaman að horfa á hraða og tæknilega grein. Sigurvegari þess var Glódís Rún Sigurðardóttir í Hrímnisliðinu, á Blikku frá Þóroddsstöðum á tímanum 5,27. Annar varð Jón Ársæll Bergmann, Ganghestum/Hamarsey/Bakkakoti, á Væntingu frá Sturlureykjum 2 á 5,40 sek, og þriðji varð Arnar Máni Sigurjónsson, liði Kletts, á Púka frá Lækjarbotnum á 5,51 sek.
Stigahæsta liðið í slaktaumatöltinu var lið Top Reiter og stigahæsta liðið í flugskeiðinu varð lið Kletts.
Hér má sjá myndir frá mótinu sem Ólafur Ingi Ólafsson tók!
Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður mótsins:
Mót: IS2020FAK075 Meistaradeild Líflands og æskunnar - T2 og skeið
Tölt T2
Aðildarfélag knapa. Einkunn
1
Védís Huld Sigurðardóttir
Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
Sleipnir
7,33
2
Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Polka frá Tvennu
Sprettur
7,00
3
Signý Sól Snorradóttir
Rafn frá Melabergi
Máni
6,87
4
Guðný Dís Jónsdóttir
Roði frá Margrétarhofi
Sprettur
6,83
5
Þórey Þula Helgadóttir
Gjálp frá Hvammi I
Smári
6,77
6
Selma Leifsdóttir
Hrafn frá Eylandi
Fákur
6,67
7
Matthías Sigurðsson
Sólfaxi frá Sámsstöðum
Fákur
6,60
8
Egill Már Þórsson
Sómi frá Kálfsstöðum
Léttir
6,53
9
Hekla Rán Hannesdóttir
Þoka frá Hamarsey
Sprettur
6,47
10-11
Elín Þórdís Pálsdóttir
Ópera frá Austurkoti
Sleipnir
6,37
10-11
Sara Dís Snorradóttir
Eldey frá Hafnarfirði
Sörli
6,37
12
Benedikt Ólafsson
Biskup frá Ólafshaga
Hörður
6,33
13
Kristófer Darri Sigurðsson
Vorboði frá Kópavogi
Sprettur
6,20
14
Glódís Líf Gunnarsdóttir
Magni frá Spágilsstöðum
Máni
6,10
15
Hrund Ásbjörnsdóttir
Hárekur frá Sandhólaferju
Fákur
6,03
16-17
Kristín Hrönn Pálsdóttir
Gaumur frá Skarði
Fákur
6,00
16-17
Erika J. Sundgaard
Sóldís frá Miðkoti
Geysir
6,00
18
Lilja Dögg Ágústsdóttir
Adam frá Skammbeinsstöðum 1
Geysir
5,83
19
Eygló Hildur Ásgeirsdóttir
Nóta frá Grímsstöðum
Fákur
5,70
20
Diljá Sjöfn Aronsdóttir
Kristín frá Firði
Sprettur
5,33
21
Bergey Gunnarsdóttir
Strengur frá Brú
Máni
5,17
22
Anna María Bjarnadóttir
Salka frá Hofsstöðum
Geysir
4,87
23
Jónas Aron Jónasson
Bella frá Hafnarfirði
Sörli
4,30
B úrslit
6
Hekla Rán Hannesdóttir
Þoka frá Hamarsey
Sprettur
7,29
7
Matthías Sigurðsson
Sólfaxi frá Sámsstöðum
Fákur
7,12
8
Sara Dís Snorradóttir
Eldey frá Hafnarfirði
Sörli
6,96
9
Egill Már Þórsson
Sómi frá Kálfsstöðum
Léttir
6,88
10
Elín Þórdís Pálsdóttir
Ópera frá Austurkoti
Sleipnir
6,75
11
Selma Leifsdóttir
Hrafn frá Eylandi
Fákur
6,62
A úrslit
1
Védís Huld Sigurðardóttir
Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum
Sleipnir
7,96
2
Signý Sól Snorradóttir
Rafn frá Melabergi
Máni
7,25
3
Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Polka frá Tvennu
Sprettur
7,12
4
Guðný Dís Jónsdóttir
Roði frá Margrétarhofi
Sprettur
6,96
5
Þórey Þula Helgadóttir
Gjálp frá Hvammi I
Smári
4,79
6
Hekla Rán Hannesdóttir
Þoka frá Hamarsey
Sprettur
0,00
Flugskeið
1
Glódís Rún Sigurðardóttir
Blikka frá Þóroddsstöðum
5,27
2
Jón Ársæll Bergmann
Vænting frá Sturlureykjum 2
5,40
3
Arnar Máni Sigurjónsson
Púki frá Lækjarbotnum
5,51
4
Kristján Árni Birgisson
Máney frá Kanastöðum
5,52
5
Sveinn Sölvi Petersen
Ísabel frá Reykjavík
5,73
6
Þorvaldur Logi Einarsson
Dalvar frá Dalbæ II
6,04
7-8
Herdís Björg Jóhannsdóttir
Vösk frá Vöðlum
6,47
7-8
Sigurður Steingrímsson
Þótti frá Hvammi I
6,47
9
Viktoría Von Ragnarsdóttir
Gylling frá Torfunesi
6,56
10
Arndís Ólafsdóttir
Gleipnir frá Stóru-Ásgeirsá
6,59
11
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson
Sía frá Hvammstanga
6,83
12
Natalía Rán Leonsdóttir
Kría frá Ólafsbergi
6,97
13
Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir
Djákni frá Gröf
7,97
14-18
Sigurður Baldur Ríkharðsson
Heiða frá Austurkoti
0,00
14-18
Anna María Bjarnadóttir
Skíma frá Syðra-Langholti 4
0,00
14-18
Patrekur Jóhann Kjartansson
Askur frá Efsta-Dal I
0,00
14-18
Sigrún Högna Tómasdóttir
Gjóska frá Kolsholti 3
0,00
14-18
Erika J. Sundgaard
Iðunn frá Miðkoti
0,00
Comments