Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar, STEINULLAR töltið, var haldið í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk vel í alla staði og flottu knaparnir okkar áttu hverja frábæru sýninguna á fætur annarri. 44 knapar öttu kappi og var keppnin hörð og spennandi.
Benedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,78. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki keppnisrétt í A-úrslitum. Védís Huld Sigurðardóttir endurtók leikinn og sigraði annað mótið í röð á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum. Hlutu þau einkunnina 7,44.
Myndir frá mótinu má finna hér og hér og er það sem fyrr Ólafur Ingi ljósmyndari sem stóð vaktina með myndavélina! Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir á Skálmöld frá Eystra-Fróðholti varð önnur með einkunnina 7,17 og jöfn í þriðja sæti urðu Glódís Rún Sigurðardóttir á Dáð frá Jaðri og Haukur Ingi Hauksson á Barða frá Laugarbökkum með einkunnina 6,83. Staðan í einstaklingskeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Steinullar töltið:
Védís Huld 24 Gyða Sveinbjörg 18 Glódís Rún 14,5 Hákon Dan 13 Haukur Ingi 9,5 Arnar Máni 8,5 Signý Sól 7,5 Katla Sif 4,5 Benedikt Ólafs 5 Guðmar Hólm 3 Eysteinn Tjörvi 1,5 Hulda María 1 Glódís Líf 1 Í liðakeppninni varð lið Margretarhofs stigahæst með 84 stig, annað mótið í röð! Staðan í liðakeppninni eftir Steinullar töltið: Margretarhof 84 Cintamani 76,5 H. Hauksson 74 Leiknir 65 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 62 Traðarland 61 Josera 44 Austurkot 33,5 Lið Stjörnublikks 28,5 Poulsen 17,5 Equsana 14 Heildarstaðan í liðakeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Steinullar töltið: Margretarhof 173 Cintamani 161,5 H. Hauksson 148 Leiknir 126,5 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 118 Traðarland 113 Josera 80 Lið Stjörnublikks 65 Austurkot 56 Poulsen 43,5 Equsana 36,5 Við viljum þakka hestamannafélaginu Spretti fyrir lánið á Samskipahöllinni og einnig viljum við þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á einhvern hátt. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, fimmgangur, verður haldið þann 10. mars í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur þar. Hér eru heildarniðurstöður Equsana töltsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar: A-úrslit: 1. Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,44 – Margretarhof 2. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,17 – Cintamani 3.-4. Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 6,83 – Margretarhof 3.-4. Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,83 – H.Hauksson 5. Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 6,17 - Leiknir B-úrslit: 6. Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,78 - Traðarland 7. Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 6,61 – H.Hauksson 8. Hákon Dan Ólafsson / Villa frá Kópavogi 6,44 - Traðarland 9.-10. Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,39 - Cintamani 9.-10. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,39 – Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 11. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Flygill frá Stóra-Ási 6,33 – Leiknir Forkeppni: 1. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,93 - Cintamani 2. Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,83 - Margretarhof 3.-4. Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 6,63 - Margretarhof 3.-4. Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,63 - H.Hauksson 5. Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,50 - Leiknir 6.-7. Hákon Dan Ólafsson / Villa frá Kópavogi 6,43 - Traðarland 6.-7. Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,43 - Traðarland 8. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,40 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 9. Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,37 - Cintamani 10.-11. Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 6,23 - H.Hauksson 10.-11. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Flygill frá Stóra-Ási 6,23 - Leiknir 12.-14. Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,13 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 12.-14. Katla Sif Snorradóttir / Flugar frá Morastöðum 6,13 - Margretarhof 12.-14. Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6,13 - Margretarhof 15. Kristján Árni Birgisson / Dökkva frá Kanastöðum 6,07 - H.Hauksson 16.-17. Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,03 - Cintamani 16.-17. Kári Kristinsson / Hrólfur frá Hraunholti 6,03 - Josera 18.-19. Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal 6,00 - Lið Stjörnublikks 18.-19. Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ II 6,00 - Josera 20.-21. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 5,87 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 20.-21. Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti 5,87 - Austurkot 22.-23. Matthías Sigurðsson / Djákni frá Reykjavík 5,83 - Leiknir 22.-23. Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 5,83 - Poulsen 24. Sigurður Steingrímsson / Skutla frá Sælukoti 5,80 - Austurkot 25. Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,77 - Equsana 26. Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 5,70 - Josera 27. Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 5,67 - Cintamani 28. Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 5,50 - Austurkot 29.-30. Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,43 - Josera 29.-30. Jón Ársæll Bergmann / Eyja frá Garðsauka 5,43 - Austurkot 31.-33. Sara Bjarnadóttir / Tangó frá Fornusöndum 5,37 - Lið Stjörnublikks 31.-33 . Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Klængur frá Skálakoti 5,37 - Lið Stjörnublikks 31.-33. Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,37 - Traðarland 34. Heiður Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 5,33 - Leiknir 35. Kristófer Darri Sigurðsson / Aría frá Holtsmúla 1 5,30 - H.Hauksson 36.-37. Diljá Sjöfn Aronsdóttir / Kristín frá Firði 5,23 - Equsana 36.-37. Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,23 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 38. Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,17 - Lið Stjörnublikks 39. Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 5,13 - Poulsen 40. Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur frá Skarði 4,93 - Poulsen 41. Hrund Ásbjörnsdóttir / Ábóti frá Söðulsholti 4,67 - Poulsen 42. Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 4,63 - Traðarland 43. Maríanna Ólafsdóttir / Gull-Inga frá Lækjarbakka 4,43 - Equsana 44. Natalía Rán Leonsdóttir / Grafík frá Ólafsbergi 4,23 - Equsana
Comments