top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Védís sigrar annað mótið í röð

Updated: Mar 28, 2019

Annað mót Meistaradeildar Líflands og æskunnar, STEINULLAR töltið, var haldið í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk vel í alla staði og flottu knaparnir okkar áttu hverja frábæru sýninguna á fætur annarri. 44 knapar öttu kappi og var keppnin hörð og spennandi.

Benedikt Ólafsson á Biskupi frá Ólafshaga sigraði B-úrslitin með einkunnina 6,78. Samkvæmt reglum deildarinnar þá fær sigurvegari B-úrslitanna ekki keppnisrétt í A-úrslitum. Védís Huld Sigurðardóttir endurtók leikinn og sigraði annað mótið í röð á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum. Hlutu þau einkunnina 7,44.


Védís Huld í miðjunni með sigurlaun sín.


Myndir frá mótinu má finna hér og hér og er það sem fyrr Ólafur Ingi ljósmyndari sem stóð vaktina með myndavélina! Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir á Skálmöld frá Eystra-Fróðholti varð önnur með einkunnina 7,17 og jöfn í þriðja sæti urðu Glódís Rún Sigurðardóttir á Dáð frá Jaðri og Haukur Ingi Hauksson á Barða frá Laugarbökkum með einkunnina 6,83. Staðan í einstaklingskeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Steinullar töltið:

Védís Huld 24 Gyða Sveinbjörg 18 Glódís Rún 14,5 Hákon Dan 13 Haukur Ingi 9,5 Arnar Máni 8,5 Signý Sól 7,5 Katla Sif 4,5 Benedikt Ólafs 5 Guðmar Hólm 3 Eysteinn Tjörvi 1,5 Hulda María 1 Glódís Líf 1 Í liðakeppninni varð lið Margretarhofs stigahæst með 84 stig, annað mótið í röð! Staðan í liðakeppninni eftir Steinullar töltið: Margretarhof 84 Cintamani 76,5 H. Hauksson 74 Leiknir 65 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 62 Traðarland 61 Josera 44 Austurkot 33,5 Lið Stjörnublikks 28,5 Poulsen 17,5 Equsana 14 Heildarstaðan í liðakeppninni eftir bæði Hrímnis fjórganginn og Steinullar töltið: Margretarhof 173 Cintamani 161,5 H. Hauksson 148 Leiknir 126,5 Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 118 Traðarland 113 Josera 80 Lið Stjörnublikks 65 Austurkot 56 Poulsen 43,5 Equsana 36,5 Við viljum þakka hestamannafélaginu Spretti fyrir lánið á Samskipahöllinni og einnig viljum við þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á einhvern hátt. Næsta mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar, fimmgangur, verður haldið þann 10. mars í TM-Reiðhöllinni í Fáki. Hlökkum til að sjá ykkur þar. Hér eru heildarniðurstöður Equsana töltsins í Meistaradeild Líflands og æskunnar: A-úrslit: 1.       Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,44 – Margretarhof 2.       Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,17 – Cintamani 3.-4.   Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 6,83 – Margretarhof 3.-4.   Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,83 – H.Hauksson 5.       Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 6,17 - Leiknir B-úrslit: 6.       Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,78 - Traðarland 7.       Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 6,61 – H.Hauksson 8.       Hákon Dan Ólafsson / Villa frá Kópavogi 6,44 - Traðarland 9.-10. Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,39 - Cintamani 9.-10. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,39 – Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 11.     Glódís Líf Gunnarsdóttir / Flygill frá Stóra-Ási 6,33 – Leiknir Forkeppni: 1.                Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,93 - Cintamani 2.                Védís Huld Sigurðardóttir / Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 6,83 - Margretarhof 3.-4.            Glódís Rún Sigurðardóttir / Dáð frá Jaðri 6,63 - Margretarhof 3.-4.            Haukur Ingi Hauksson / Barði frá Laugarbökkum 6,63 - H.Hauksson 5.                Selma Leifsdóttir / Glaður frá Mykjunesi 2 6,50 - Leiknir 6.-7.            Hákon Dan Ólafsson / Villa frá Kópavogi 6,43 - Traðarland 6.-7.            Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 6,43 - Traðarland 8.                Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,40 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 9.                Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,37 - Cintamani 10.-11.        Arnar Máni Sigurjónsson / Sómi frá Kálfsstöðum 6,23 - H.Hauksson 10.-11.        Glódís Líf Gunnarsdóttir / Flygill frá Stóra-Ási 6,23 - Leiknir 12.-14.        Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,13 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 12.-14.        Katla Sif Snorradóttir / Flugar frá Morastöðum 6,13 - Margretarhof 12.-14.       Sigrún Högna Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6,13 - Margretarhof 15.              Kristján Árni Birgisson / Dökkva frá Kanastöðum 6,07 - H.Hauksson 16.-17.        Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Garpur frá Skúfslæk 6,03 - Cintamani 16.-17.        Kári Kristinsson / Hrólfur frá Hraunholti 6,03 - Josera 18.-19.        Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal 6,00 - Lið Stjörnublikks 18.-19.        Þorvaldur Logi Einarsson / Stjarni frá Dalbæ II 6,00 - Josera 20.-21.        Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Daníel frá Vatnsleysu 5,87 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 20.-21.        Elín Þórdís Pálsdóttir / Ópera frá Austurkoti 5,87 - Austurkot 22.-23.        Matthías Sigurðsson / Djákni frá Reykjavík 5,83 - Leiknir 22.-23.        Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Saga frá Dalsholti 5,83 - Poulsen 24.              Sigurður Steingrímsson / Skutla frá Sælukoti 5,80 - Austurkot 25.              Aníta Eik Kjartansdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,77 - Equsana 26.              Aron Ernir Ragnarsson / Váli frá Efra-Langholti 5,70 - Josera 27.              Jóhanna Guðmundsdóttir / Leynir frá Fosshólum 5,67 - Cintamani 28.              Þórey Þula Helgadóttir / Gjálp frá Hvammi I 5,50 - Austurkot 29.-30.        Sölvi Freyr Freydísarson / Gæi frá Svalbarðseyri 5,43 - Josera 29.-30.        Jón Ársæll Bergmann / Eyja frá Garðsauka 5,43 - Austurkot 31.-33.        Sara Bjarnadóttir / Tangó frá Fornusöndum 5,37 - Lið Stjörnublikks 31.-33 .        Agnes Sjöfn Reynisdóttir / Klængur frá Skálakoti 5,37 - Lið Stjörnublikks 31.-33.        Sigurður Baldur Ríkharðsson / Auðdís frá Traðarlandi 5,37 - Traðarland 34.              Heiður Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum 5,33 - Leiknir 35.              Kristófer Darri Sigurðsson / Aría frá Holtsmúla 1 5,30 - H.Hauksson 36.-37.        Diljá Sjöfn Aronsdóttir / Kristín frá Firði 5,23 - Equsana 36.-37.        Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,23 - Team Hofsstaðir / Sindrastaðir 38.              Kristrún Ragnhildur Bender / Dásemd frá Dallandi 5,17 - Lið Stjörnublikks 39.              Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 5,13 - Poulsen 40.              Kristín Hrönn Pálsdóttir / Gaumur frá Skarði 4,93 - Poulsen 41.              Hrund Ásbjörnsdóttir / Ábóti frá Söðulsholti 4,67 - Poulsen 42.              Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 4,63 - Traðarland 43.              Maríanna Ólafsdóttir / Gull-Inga frá Lækjarbakka 4,43 - Equsana 44.              Natalía Rán Leonsdóttir / Grafík frá Ólafsbergi 4,23 - Equsana

19 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page