UM OKKUR

Meistaradeild Líflands og æskunnar var stofnuð haustið 2016 og fyrsta keppnin var svo haldin í febrúar 2017. Hugmyndin á bak við deildina var að skapa keppendum í hestaíþróttum á aldrinum 13-18 ára grundvöll til að þróast sem keppnisfólk. Deildin lengir keppnistímabilið og gerir kröfur til þjálfunar, hestakosts og reiðmennsku, um leið og umgjörðin er glæsileg og hæfir tilefninu.

Hafðu samband ef þú hefur spurningar!

© 2020 Meistaradeild Liflands og æskunnar. Allur réttur áskilinn.  Hafðu samband við okkur!

  • White Facebook Icon
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now