top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Æfingatímar fyrir V1

Þá er komið að æfingatímum fyrir fyrsta mótið sem verður 7. febrúar kl. 12:00 í TM-höllinni í Fáki. Þið þurfið að hafa samband við Einar Gíslason framkvæmdastjóra Fáks. Best er að einn úr hverju liði sé tengliður við Einar.


MLÆ úthlutar hverju liði einum klukkutíma, síðan er frjálst að kaupa sér aukatíma.


Hafið samband við Einar á einar@fakur.is eða í síma 898 8445.


Gangi ykkur vel að þjálfa!

32 views0 comments

Comments


bottom of page