Dagskrá 2026
- gudbjorgannag
- Oct 9
- 1 min read
Dagsetningar og staðsetningar móta veturinn 2026 liggja nú fyrir og eru eftirfarandi:
8. febrúar - V1 fjórgangur í Lýsishöllinni í Fáki
22. febrúar - T2 slaktaumatölt í Rangárhöllinni Hellu
8. mars - Gæðingalist í reiðhöllinni í Herði
22. mars - F1 fimmgangur í Lýsishöllinni í Fáki
11. apríl - T1 tölt og PP1 gæðingaskeið, inni, úti í Víðidalnum





Comments