top of page
  • White Facebook Icon

Gæðingafimi - skráning

Writer: Hilda KarenHilda Karen

Opið er fyrir skráningar í skráningarkerfi Sportfengs, mótsnúmerið er IS2021FAK067. Skráningu lýkur á miðnætti á föstudaginn 5. mars. Þá þarf einnig að vera búið að skila inn æfingalistanum, sjá hér fyrir neðan.


Yfirdómari tekur við spurningum ykkar, Svafar Magnússon.


Æfingalisti:


 
 
 

ความคิดเห็น


© 2020 Meistaradeild Liflands og æskunnar. Allur réttur áskilinn.  Hafðu samband við okkur!

bottom of page