top of page
Writer's pictureHilda Karen

Glódís Líf sigurvegari dagsins

Það var sterkur fimmgangurinn í TM höllinni í dag og sigurvegarinn varð Glódís Líf Gunnarsdóttir á Hallsteini frá Þjóðólfshaga 1 með 6,88 í einkunn!


Önnur varð Þórgunnur Þórarinsdóttir á Takti frá Varmalæk með 6,57 og þriðji Jón Ársæll Bergmann á Völku frá Íbishóli með 6,07.


Það var svo Sara Dís Snorradóttir á Gimsteini frá Víðinesi 1 sem vann B-úrslitin með 6,36. Sem fyrr voru knaparnir til mikillar fyrirmyndar hvað varðar stundvísi og háttvísi og það er eitt af því sem deildin leggur áherslu á.


Stigahæsta liðið í varð lið S4S með alls 71 stig og leiðir heildarstigasöfnunina sem stendur.


Veðrið var vissulega fallegt í Víðidalnum þó að það væri kalt en nokkuð tvísýnt var með færð en það blessaðist allt saman og margir lögðu mikið á sig að koma langt að nokkrum dögum fyrir mót. Slíkur er metnaðurinn.



Úrslitaknapar í A-úrslitum. Mynd: Óli



Stigahæsta lið dagsins, S4S: Þórgunnur, Helena Rán og Glódís Rún. Á myndina vantar Svandísi Aitken sem var því miður veðurteppt. Mynd: Óli.


Niðurstöður dagsins:


Fimmgangur F1

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Lið

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1

S4S

Máni

6,50

2

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

S4S

Skagfirðingur

6,43

3

Matthías Sigurðsson

Eldey frá Skíðbakka I

Hrímnir/Hest.is

Fákur

6,07

4

Jón Ársæll Bergmann

Valka frá Íbishóli

Hrímnir/Hest.is

Geysir

5,70

5

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Ullur frá Torfunesi

Toyota Reykjanesbæ

Léttir

5,63

6-7

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Björk frá Barkarstöðum

Nettó

Sprettur

5,57

6-7

Sara Dís Snorradóttir

Gimsteinn frá Víðinesi 1

Sportfákar/Fákaland Export

Sörli

5,57

8

Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir

Áróra frá Seljabrekku

Goshestar

Sprettur

5,53

9

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Flinkur frá Steinnesi

Hofsstaðir/Sindrastaðir

Þytur

5,50

10

Júlía Björg Gabaj Knudsen

Nagli frá Grindavík

Toyota Reykjanesbæ

Sörli

5,47

11-12

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Gosi frá Staðartungu

Hestaval

Snæfellingur

5,33

11-12

Elva Rún Jónsdóttir

Rauðhetta frá Hofi I

Hofsstaðir/Sindrastaðir

Sprettur

5,33

13

Sigurbjörg Helgadóttir

Lás frá Jarðbrú 1

Helgatún/Fákafar

Fákur

5,20

14

Aðalbjörg Emma Maack

Ljúfur frá Lækjamóti II

Hofsstaðir/Sindrastaðir

Þytur

5,07

15

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Herská frá Snartartungu

Hestaval

Borgfirðingur

5,00

16

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Þórvör frá Lækjarbotnum

Goshestar

Sprettur

4,93

17-18

Guðný Dís Jónsdóttir

Hind frá Dverghamri

Hofsstaðir/Sindrastaðir

Sprettur

4,87

17-18

Kolbrún Sif Sindradóttir

Sókron frá Hafnarfirði

Hestaval

Sörli

4,87

19

Helena Rán Gunnarsdóttir

Gyðja frá Læk

Toyota Reykjanesbæ

Máni

4,83

20

Eva Kærnested

Tign frá Stokkalæk

ZoOn

Fákur

4,80

21

Ragnar Snær Viðarsson

Hvellur frá Ásmundarstöðum 3

Hrímnir/Hest.is

Fákur

4,67

22

Sigurður Steingrímsson

Vaka frá Bakkakoti

Hrímnir/Hest.is

Geysir

4,63

23-24

Unnur Erla Ívarsdóttir

Hamarsey frá Hjallanesi 1

Toyota Reykjanesbæ

Fákur

4,60

23-24

Fanndís Helgadóttir

Sproti frá Vesturkoti

ZoOn

Sörli

4,60

25

Dagur Sigurðarson

Kolbrá frá Kjarnholtum I

Nettó

Geysir

4,57

26

Selma Leifsdóttir

Þula frá Stað

ZoOn

Fákur

4,50

27

Hekla Rán Hannesdóttir

Halla frá Kverná

ZoOn

Sprettur

4,47

28

Natalía Rán Leonsdóttir

Þekking frá Litlu-Gröf

Helgatún/Fákafar

Hörður

4,27

29

Embla Moey Guðmarsdóttir

Engill frá Kambi

Nettó

Borgfirðingur

4,13

30

Friðrik Snær Friðriksson

Gjafar frá Hlíðarbergi

Nettó

Hornfirðingur

4,03

31

Kristín Karlsdóttir

Loki frá Laugavöllum

Hestaval

Fákur

4,00

32

Hildur Dís Árnadóttir

Blær frá Einhamri 2

Goshestar

Fákur

3,97

33

Svala Rún Stefánsdóttir

Sólmyrkvi frá Hamarsey

Toyota Reykjanesbæ

Fákur

3,87

34

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Dalvar frá Dalbæ II

Helgatún/Fákafar

Borgfirðingur

3,77

35

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Frekja frá Dýrfinnustöðum

Sportfákar/Fákaland Export

Fákur

3,57

36

Sigrún Helga Halldórsdóttir

Dís frá Flugumýri II

Sportfákar/Fákaland Export

Fákur

3,47

37

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Sævar frá Arabæ

S4S

Sleipnir

0,00


B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

6

Sara Dís Snorradóttir

Gimsteinn frá Víðinesi 1

Sportfákar/Fákaland Export

Sörli

6,36

7

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Flinkur frá Steinnesi

Hofsstaðir/Sindrastaðir

Þytur

6,19

8

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Björk frá Barkarstöðum

Nettó

Sprettur

6,05

9

Júlía Björg Gabaj Knudsen

Nagli frá Grindavík

Toyota Reykjanesbæ

Sörli

5,81

10

Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir

Áróra frá Seljabrekku

Goshestar

Sprettur

4,95


A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Aðildarfélag knapa

Einkunn

1

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1

S4S

Máni

6,88

2

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

S4S

Skagfirðingur

6,57

3

Jón Ársæll Bergmann

Valka frá Íbishóli

Hrímnir/Hest.is

Geysir

6,07

4

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Ullur frá Torfunesi

Toyota Reykjanesbæ

Léttir

6,00

5

Matthías Sigurðsson

Eldey frá Skíðbakka I

Hrímnir/Hest.is

Fákur

5,86

75 views0 comments

Comments


bottom of page