top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Ráslistinn klár fyrir Hrímisfjórganginn

Nú er ráslisti morgundagsins klár og hann er að finna í LH Kappa appinu og hér fyrir neðan. Athugið að þetta er annað tímabilið í röð sem við drögum eftir blokkum, þ.e. liðin eru 11 með 4 keppendum og því erum við með 4 blokkir. Þannig röðum við keppendum handahófskennt í blokkir og þannig á hvert lið aðeins einn keppanda í hverri blokk. Þetta hefur gefist afar vel.


Dagskráin verður svona á morgun: 11.15 - knapafundur - skrifa undir samning

12.00 - 1. - 22. hestur

10 mín hlé.

23. - 43. hestur

20 mín hlé B-úrslit

A-úrslit 2.-5.hestur


Núna í 4g voru blokkirnar svona, næst verður önnur röð: Ganghestar/Hamarsey Netto Team Fisk Mos Icewear Team Top Reiter Sindrastaðir/Hofsstaðir Sportfákar/Fákaland Export SS búvörur Hrímnir BYKO Selfossi Helgatún/Fákafar ----- RÁSLISTINN: Nr. Knapi Félag knapa Hestur 1 Selma Leifsdóttir Fákur Sæla frá Eyri 2 Sölvi Þór Oddrúnarson Hörður Leikur frá Mosfellsbæ 3 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Krummi frá Fróni 4 Kolbrún Sif Sindradóttir Sörli Bylur frá Kirkjubæ 5 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Auðdís frá Traðarlandi 6 Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 7 Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Gefjun frá Bjargshóli 8 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Tenór frá Litlu-Sandvík 9 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Nemi frá Grafarkoti 10 Þórey Þula Helgadóttir Smári Vákur frá Hvammi I 11 Jón Ársæll Bergmann Geysir Diljá frá Bakkakoti 12 Friðrik Snær Friðriksson Hornfirðingur Glæsir frá Lækjarbrekku 2 13 Kristján Árni Birgisson Geysir Viðar frá Eikarbrekku 14 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur Þytur frá Stykkishólmi 15 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Garpur frá Skúfslæk 16 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Saga frá Dalsholti 17 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sprettur Ás frá Traðarlandi 18 Herdís Björg Jóhannsdóttir Sprettur Snillingur frá Sólheimum 19 Benedikt Ólafsson Hörður Biskup frá Ólafshaga 20 Arndís Ólafsdóttir Glaður Styrkur frá Kjarri 21 Anna María Bjarnadóttir Geysir Tónn frá Hjarðartúni 22 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Þoka frá Hamarsey 23 Dagur Sigurðarson Geysir Þróttur frá Þjóðólfshaga 1 24 Oddur Carl Arason Hörður Hlynur frá Húsafelli 25 Kristín Karlsdóttir Borgfirðingur Gammur frá Aðalbóli 26 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sprettur Polka frá Tvennu 27 Elva Rún Jónsdóttir Sprettur Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 28 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Blesa frá Húnsstöðum 29 Hildur Dís Árnadóttir Fákur Smásjá frá Hafsteinsstöðum 30 Eva Kærnested Fákur Bragur frá Steinnesi 31 Hrefna Sif Jónasdóttir Sleipnir Hrund frá Hrafnsholti 32 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hörður Selja frá Vorsabæ 33 Matthías Sigurðsson Fákur Æsa frá Norður-Reykjum I 34 Natalía Rán Leonsdóttir Hörður Grafík frá Ólafsbergi 35 Sigurður Steingrímsson Geysir Eik frá Sælukoti 36 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Borgfirðingur Sigurrós frá Söðulsholti 37 Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi 38 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Daníel frá Vatnsleysu 39 Sara Dís Snorradóttir Sörli Gustur frá Stykkishólmi 40 Lilja Dögg Ágústsdóttir Geysir Órói frá Sauðanesi 41 Ragnar Snær Viðarsson Fákur Rauðka frá Ketilsstöðum 42 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Rektor frá Melabergi 43 Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Elva frá Auðsholtshjáleigu

267 views0 comments

Comments


bottom of page