top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Sýnikennslu frestað til 1. febrúar

Sýnikennslunni sem fyrirhuguð var laugardaginn 25. janúar, hefur verið frestað til 1. febrúar kl. 11. Ástæðan er sú að í Meistaradeild Líflands og æskunnar eru 20 knapar sem taka einnig þátt í Hæfleikamótun LH og núna um helgina, 25. - 26. janúar er einmitt kennsluhelgi hjá þessum krökkum.


Það er ekki sanngjarnt að börnin þurfi að velja annan viðburðinn, heldur viljum við að þau komist á báða og njóti kennslunnar vel um helgina.


Ný dagsetning er sem sagt: 1. febrúar kl. 11 á Grænhóli hjá Þórdísi Erlu og fjölskyldu.


Hlökkum til að sjá ykkur öll!


Stjórnin42 views0 comments

Komentarze


bottom of page