top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Skráning opin í SportFeng

Updated: Feb 21, 2020

Fyrsta mótið okkar, HRÍMNIS fjórgangurinn á sunnudaginn kemur þann 9. febrúar, hefur verið stofnað í SportFeng. Keppendur geta því skráð sig til leiks. Mótið heitir "Meistaradeild Líflands og æskunnar - fjórgangur" og er mótshaldari Fákur.


Endilega skráið ykkur sem fyrst til leiks en skráningu lýkur fimmtudagskvöldið 6. febrúar.


Ef þið lendið í vandræðum og vantið aðstoð við skráningu hafið samband við Hildu Karen á Messenger eða í síma 897-4467.


Ef þið eruð með óskalög sem þið viljið hafa í ykkar sýningu, sendið þau líka á Hildu á Messenger. Athugið að lögin verða helst að vera á Spotify.


Stjórnin


145 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page