Nú er spennan orðin áþreifanleg - bæði í einstaklings- og liðakeppninni! En, það er fullt af stigum eftir í pottinum og á lokamótinu þann 16. apríl verður keppt í gæðingaskeiði og slaktaumatölti.
Staðan í einstaklingskeppninni eftir fjórgang V1, fimmgang F1, tölt T1 og gæðingalist.
Staðan í liðakeppninni eftir fjórgang V1, fimmgang F1, tölt T1 og gæðingalist.
Á þessari mynd sést stigasöfnun allra knapa í öllum liðum.
Comments