top of page
 • Writer's pictureHilda Karen

Svandís og Fjöður unnu Hestalandstöltið

Töltkeppnin var sterk í TM höllinni í Víðidalnum í dag og ljóst að þátttakendur höfðu lagt mikið á sig við undirbúning sinn og hesta sinna fyrir átök dagsins.


Fjörutíu knapar tóku þátt og suma munaði ekki um að mæta í eigin fermingu, keppa í tölti, ríða úrslit og halda svo fermingarveislu. Skipulagið alveg upp á 10!


Eftir forkeppnina leiddi Elva Rún Jónsdóttir á Straumi með 6,77 og keppa þau fyrir lið Hofsstaða/Sindrastaða. Í 2.-3. sæti voru þær Sara Dís Snorradóttir á Flugari frá Morastöðum úr liði Sportfáka / Fákalands Export og Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti úr liði S4S með 6,67.


Inn í B-úrslitin voru þrír knapar jafnir og efstir inn. Það voru þau Fanndís Helgadóttir á Ötuli frá Narfastöðum, liði ZoOn, Ragnar Snær Viðarsson á Galdri frá Geitaskarði í liði Hrímnis/Hest.is og Herdís Bjög Jóhannsdóttir á Kvarða frá Pulu úr liði Goshesta með einkunnina 6,57. Það var einmitt Herdís Björg sem vann svo B-úrslitin með 6,94.


A-úrslitin voru mjög spennandi og hörkukeppni varð milli þeirra Svandísar og Elvu Rúnar. Að lokum var það þó Svandís sem vann glæsilegan sigur á Fjöður sinni með einkunnina 7,22 og Elva Rún varð önnur á Straumi með 7,11.


Stjórn deildarinnar þakkar fyrir daginn og styrktaraðilunum LÍFLANDI OG HESTALANDI fyrir ómetanlegan stuðning.


Staðan í einstaklingskeppninni eftir 4 greinar:

 1. Þórgunnur Þórarinsdóttir - 28,3 stig

 2. Glódís Líf Gunnarsdóttir - 20 stig

 3. Ragnar Snær Viðarsson - 19,8 stig

 4. Guðný Dís Jónsdóttir - 18 stig

 5. Svandís Aitken Sævarsdóttir - 18 stig

Staðan í liðakeppninni eftir 4 greinar:

 1. S4S - 304,5 stig

 2. Hrímnir/Hest.is - 262 stig

 3. Hofsstaðir/Sindrastaðir - 234,5

 4. Hestaval - 180 stig

 5. ZoOn - 165 stig

Niðurstöður dagsins:


Forkeppni

1

Elva Rún Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

6,77

2-3

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Fjöður frá Hrísakoti

Sleipnir

6,67

2-3

Sara Dís Snorradóttir

Flugar frá Morastöðum

Sörli

6,67

4-5

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Máni

6,63

4-5

Guðný Dís Jónsdóttir

Roði frá Margrétarhofi

Sprettur

6,63

6-8

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Kvarði frá Pulu

Sprettur

6,57

6-8

Ragnar Snær Viðarsson

Galdur frá Geitaskarði

Fákur

6,57

6-8

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

Sörli

6,57

9

Jón Ársæll Bergmann

Eik frá Sælukoti

Geysir

6,50

10-12

Júlía Björg Gabaj Knudsen

Svala frá Oddsstöðum I

Sörli

6,43

10-12

Aðalbjörg Emma Maack

Jara frá Árbæjarhjáleigu II

Þytur

6,43

10-12

Eva Kærnested

Logi frá Lerkiholti

Fákur

6,43

13

Glódís Líf Gunnarsdóttir

Goði frá Ketilsstöðum

Máni

6,40

14-19

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Huld frá Arabæ

Skagfirðingur

6,37

14-19

Hekla Rán Hannesdóttir

Agla frá Fákshólum

Sprettur

6,37

14-19

Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Þytur frá Stykkishólmi

Snæfellingur

6,37

14-19

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Polka frá Tvennu

Sprettur

6,37

14-19

Matthías Sigurðsson

Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1

Fákur

6,37

14-19

Kolbrún Sif Sindradóttir

Bylur frá Kirkjubæ

Sörli

6,37

20

Dagur Sigurðarson

Fold frá Jaðri

Geysir

6,33

21

Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir

Ísó frá Grafarkoti

Sprettur

6,27

22

Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal

Jökull frá Rauðalæk

Þytur

6,20

23

Selma Leifsdóttir

Sæla frá Eyri

Fákur

6,13

24-25

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Eldar frá Efra - Holti

Léttir

6,07

24-25

Sigurður Steingrímsson

Ástríkur frá Hvammi

Geysir

6,07

26-27

Eydís Ósk Sævarsdóttir

Laufey frá Ólafsvöllum

Hörður

6,00

26-27

Embla Moey Guðmarsdóttir

Skandall frá Varmalæk 1

Borgfirðingur

6,00

28-29

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Þengill frá Ytra-Dalsgerði

Sprettur

5,93

28-29

Kristín Karlsdóttir

Ómur frá Brimilsvöllum

Fákur

5,93

30

Sigrún Helga Halldórsdóttir

Gefjun frá Bjargshóli

Fákur

5,87

31

Unnur Erla Ívarsdóttir

Víðir frá Tungu

Fákur

5,77

32

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Andvari frá Kvistum

Geysir

5,73

33

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Sigð frá Syðri-Gegnishólum

Fákur

5,67

34

Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Karen frá Hríshóli 1

Borgfirðingur

5,60

35

Friðrik Snær Friðriksson

Embla frá Þjóðólfshaga 1

Hornfirðingur

5,57

36

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Ísar frá Skáney

Borgfirðingur

5,50

37

Hildur Dís Árnadóttir

Manía frá Breiðstöðum

Fákur

5,37

38

Natalía Rán Leonsdóttir

Stjörnunótt frá Litlu-Gröf

Hörður

5,17

39

Svala Rún Stefánsdóttir

Sólmyrkvi frá Hamarsey

Fákur

4,27

40

Sigurbjörg Helgadóttir

Elva frá Auðsholtshjáleigu

Fákur

0,00


B úrslit

6

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Kvarði frá Pulu

Sprettur

6,94

7-8

Ragnar Snær Viðarsson

Galdur frá Geitaskarði

Fákur

6,89

7-8

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

Sörli

6,89

9

Jón Ársæll Bergmann

Eik frá Sælukoti

Geysir

6,78

10

Júlía Björg Gabaj Knudsen

Svala frá Oddsstöðum I

Sörli

6,72

11

Eva Kærnested

Logi frá Lerkiholti

Fákur

6,44

12

Aðalbjörg Emma Maack

Jara frá Árbæjarhjáleigu II

Þytur

6,28

A úrslit

1

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Fjöður frá Hrísakoti

Sleipnir

7,22

2

Elva Rún Jónsdóttir

Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ

Sprettur

7,11

3-4

Sara Dís Snorradóttir

Flugar frá Morastöðum

Sörli

6,78

3-4

Helena Rán Gunnarsdóttir

Hekla frá Hamarsey

Máni

6,78

5

Guðný Dís Jónsdóttir

Roði frá Margrétarhofi

Sprettur

6,72


277 views0 comments

Comments


bottom of page