top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Fimmgangur - ráslisti

Það er komið að keppni í fimmgangi í Meistaradeild Líflands & æskunnar og það eru Íslensk verðbréf sem styrkja þetta mót og við þökkum þeim vitanlega ómetanlegan stuðning.


Ráslisti er tilbúinn og má sjá hann hér fyrir neðan og einnig í LH Kappa appinu. Það eru tveir þátttakendur sem ekki geta tekið þátt sökum meiðsla og vonum við að þær Elva Rún og Þorbjörg nái góðum bata og verði með næst.


Alendis.tv sýnir beint frá keppninni eins og síðast og vonandi hefur það mælst vel fyrir og þið nýtt ykkur það í ykkar undirbúningi.


Eins og þið munið þá röðum við keppendum í blokkir og svona eru blokkirnar í fimmganginum:

  • Helgatún

  • Hrímnir

  • Team Top Reiter

  • Byko Selfoss

  • SS búvörur

  • Sportfákar/Fákaland Export

  • Sindrastaðir/Hofsstaðir

  • Icewear

  • Nettó

  • Team Fisk Mos

  • Ganghestar/Hamarsey

----

Dagskrá sunnudagsins:

  • 11.15 - knapafundur

  • 12.00 - 1. - 22. hestur

  • 10 mín hlé

  • 23. - 42. hestur

  • 30 mín hlé

  • B-úrslit

  • A-úrslit

  • Verðlaunaafhending og mótslok

----

MLÆ - Fimmgangur

1Eydís Ósk SævarsdóttirHörðurForsetning frá Miðdal

2Ragnar Snær ViðarssonFákurVeröld frá Reykjavík

3Hulda María SveinbjörnsdóttirSpretturBjörk frá Barkarstöðum

4Hrund ÁsbjörnsdóttirFákurSæmundur frá Vesturkoti

5Lilja Dögg ÁgústsdóttirGeysirVonar frá Eystra-Fróðholti

6Lilja Rún SigurjónsdóttirFákurBlesa frá Húnsstöðum

7Guðmar Hólm Ísólfsson LíndalÞyturNávist frá Lækjamóti

8Kolbrún Katla HalldórsdóttirBorgfirðingurHerská frá Snartartungu

9Natalía Rán LeonsdóttirHörðurÞekking frá Litlu-Gröf

10Oddur Carl ArasonHörðurHrímnir frá Hvítárholti

11Hekla Rán HannesdóttirSpretturHalla frá Kverná

12Sigurbjörg HelgadóttirFákurHörpurós frá Helgatúni

13Eva KærnestedFákurTign frá Stokkalæk

14Signý Sól SnorradóttirMániMagni frá Þingholti

15Hrefna Sif JónasdóttirSleipnirHrund frá Hrafnsholti

16Hildur Dís ÁrnadóttirFákurHólmfríður frá Staðarhúsum

17Sara Dís SnorradóttirSörliDjarfur frá Litla-Hofi

18Kristín KarlsdóttirBorgfirðingurFlóki frá Giljahlíð

19Dagur SigurðarsonGeysirSjálfur frá Borg

20Sigurður SteingrímssonGeysirÝr frá Skíðbakka I

21Matthías SigurðssonFákurMjöll frá Velli II

22Anna María BjarnadóttirGeysirTign frá Hrafnagili

23Benedikt ÓlafssonHörðurLeira-Björk frá Naustum III

24Ragnar Bjarki SveinbjörnssonSpretturHeimur frá Hvítárholti

25Arndís ÓlafsdóttirGlaðurDáð frá Jórvík 1

26Ásta Hólmfríður RíkharðsdóttirSpretturÁstrós frá Hjallanesi 1

27Eygló Hildur ÁsgeirsdóttirFákurÓskar frá Draflastöðum

28Kolbrún Sif SindradóttirSörliStyrkur frá Skagaströnd

29Sölvi Þór OddrúnarsonHörðurEldþór frá Hveravík

30Kristján Árni BirgissonGeysirRut frá Vöðlum

31Selma LeifsdóttirFákurÞula frá Stað

32Þórey Þula HelgadóttirSmáriSólon frá Völlum

33Védís Huld SigurðardóttirSleipnirEysteinn frá Íbishóli

34Sigurður Baldur RíkharðssonSpretturMyrkvi frá Traðarlandi

35Viktoría Von RagnarsdóttirHörðurReginn frá Reynisvatni

36Herdís Björg JóhannsdóttirSpretturSnædís frá Forsæti II

37Sigrún Helga HalldórsdóttirFákurStoð frá Stokkalæk

38Guðný Dís JónsdóttirSpretturPipar frá Ketilsstöðum

39Harpa Dögg Bergmann HeiðarsdóttirSnæfellingurFiðla frá Grundarfirði

40Friðrik Snær FriðrikssonHornfirðingurGjafar frá Hlíðarbergi

41Sveinn Sölvi PetersenFákurÍsabel frá Reykjavík

42Jón Ársæll BergmannGeysirAníta frá Bjarkarey

124 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page