top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Goshestar

Lið Goshesta er nýtt og er skipað fjórum stúlkum úr Geysi, Spretti og Fáki. Allar voru þær með í deildinni í fyrravetur og fara spenntar inn í tímabilið.














Nafn : Lilja Dögg Ágústsdóttir

Félag : Geysir

Markmið : mæta vel undirbúin og að gera mitt allra besta

Mottó : "Þetta reddast"

Fyndnasti hestamaðurinn : Steinunn Lilja á sín góðu moment!

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár : vonandi bara á baki á einhverjum heimaræktuðum gæðingi
















Nafn : Herdís Björg Jóhannsdóttir

Félag : Sprettur

Markmið : að gera mitt besta

Mottó : fokk it

Fyndnasti hestamaðurinn : Jóhann Ragnarsson

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár : vonandi eitthvað að vinna með hesta











Nafn : Hildur Dís Árnadóttir

Félag : Fákur

Markmið : vera besta útgáfan af sjálfri mér

Mottó : dont judge a book by its cover

Fyndnasti hestamaðurinn : Birna Ólafs

Hvað verður þú að gera eftir 10 ár : vera komin vel á veg með mína eigin ræktun



















Nafn: Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir.

Félag: Sprettur.

Markmið: Að gera mitt besta.

Mottó: Hafa gaman af lífinu.

Fyndnasti hestamaðurinn: Skúli í Hallkelsstaðahlíð.

Hvar verður þú eftir 10 ár: verð vonandi í góðu námi.


363 views0 comments

Comments


bottom of page