top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Hestaval

Hestaval er lið sem var í Meistaradeild Líflands & æskunnar í fyrravetur og keppti þá undir nafninu Icewear. Liðið skipa fjórar stúlkur og enduðu þær í 6. sæti liðakeppninnar í fyrra og stefna hærra í ár!

Nafn: Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir

Félag: Snæfellingur

Markmið: Að gera mitt besta hverju sinni

Mottó: Aldrei gefast upp

Fyndnasti hestamaðurinn: Erfitt að gera upp á milli þar sem ég þekki bara skemmtilega hestamenn

Hvar verður þú eftir 10 ár: Vonandi útskrifuð frá Hólum og starfandi við tamningar,þjálfun og reiðkennslu


Nafn: Kolbrún Katla Halldórsdóttir

Félag: Borgfirðingur

Markmið: Að komast í landsliðið

Mottó: Að gera betur í dag en í gær

Fyndnasti hestamaðurinn: Afi minn

Hvar verður þú eftir 10 ár: Að þjálfa og rækta hross

Nafn: Kolbrún Sif Sindradóttir

Félag: Sörli

Markmið: Gera mitt besta

Mottó: work hard, play hard

Fyndnasti hestamaðurinn: flestir hestamenn fyndnir

Hvar verður þú eftir 10 ár: Útskrifuð af Hólum og atvinnukona í hestum

Nafn: Kristín Karlsdóttir

Félag: Fákur

Markmið: Ganga vel

Mottó: Gefast aldrei upp

Fyndnasti hestamaðurinn: Allir skemmtilegir

Hvar verður þú eftir 10 ár: Að gera eitthvað skemmtilegt

299 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page