top of page
  • Writer's pictureHilda Karen

Liðin 2024

Updated: Jan 12

Stjórn MLÆ hefur unnið síðustu vikur að úrvinnslu umsókna. Nú hafa allir umsækjendur fengið tölvupóst og við þökkum þeim innilega fyrir allar flottu umsóknirnar og þá vinnu sem þeir og forráðamenn þeirra lögðu í þær, liðaskipan og þar fram eftir götunum.


Að þessu sinni fórum við að fordæmi sem við sjálf höfðum áður skapað, en það var að bæta við ellefta liðinu vegna fjölda umsókna. Það verða því 44 keppendur í 11 liðum í deildinni næsta vetur. Þetta er auðvitað bland af reyndari knöpum og svo þeim óreyndari sem eru að stíga sín fyrstu skref í svona krefjandi keppni eins og keppnin í deildinni vissulega er.


Allir, keppendur, forráðamenn og stjórn MLÆ eru með sama markmiðið: að hlúa að ungu og efnilegu hestaíþróttafólki, svo þau megi blómstra andlega og líkamlega í sinni íþrótt. Að þessu markmiði eru fjölbreyttar og margar leiðir og býður deildin uppá stuðning við nokkrar þeirra. Þess vegna verður hún krefjandi en um leið svakalega gefandi.


Stjórnin hlakkar gríðarlega til að vinna með flottum hópi þátttakenda. Hér má sjá listann og ég vil biðja liðsmenn þeirra liða sem vantar ennþá nafn á, að senda mér það á hilda.gardars@gmail.com eða á Messenger.


Lið 1

Hákon Þór Kristinsson

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir

Álfheiður Þóra Ágústsdóttir

Eyvör Vaka Guðmundsdóttir

Lið 5

Elín Ósk Óskarsdóttir

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Viktor Óli Helgason

Róbert Darri Edwardsson

Hringdu

Bjarndís Rut Ágústsdóttir

Hulda Ingadóttir

Hrefna Kristin Ómarsdóttir

Ísabella Helga Játvarðsdóttir

Lið 2

Kristín Karlsdóttir

Jóhanna Sigurlilja Halldórsdóttir

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Haukur Orri Bergmann

Lið 6

Bertha Liv Bergstað

Hildur María Jóhannsdóttir

Árný Sara Hinriksdóttir

Kristín María Kristjánsdóttir

Hofstaðir/Ellert Skúlason

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Kolbrún Sif Sindradóttir

Helena Rán Gunnarsdóttir

Elva Rún Jónsdóttir

Lið 3

Friðrik Snær Friðriksson

Ragnar Snær Viðarsson

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Dagur Sigurðarson

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

Sigurbjörg Helgadóttir

Fanndís Helgadóttir

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker

Snæfríður Ásta Jónasdóttir

Top Reiter

Þórhildur Helgadóttir

Gabríel Liljendal Friðfinnsson

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Apríl Björk Þórisdóttir

Lið 4

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Eik Elvarsdóttir

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Brjánsstaðir/Réttverk

Unnur Rós Ármannsdóttir

Camilla Dís Ívarsdóttir Sampsted

Vigdís Anna Hjaltadóttir

Selma Dóra Þorsteinsdóttir563 views0 comments

Comments


bottom of page