Staðan eftir tvær greinar
- Hilda Karen

- Feb 22, 2022
- 1 min read
Stigasöfnun knapa og liða er alltaf spennandi, sérstaklega þegar um jafnsterka deild er að ræða og Meistaradeild Líflands og æskunnar. Við skulum kíkja á stöðuna eftir tvær greinar, fjórgang og fimmgang en höfum í huga að enn getur allt gerst, enda heilar fjórar keppnisgreinar eftir!
Þórgunnur Þórarinsdóttir leiðir einstaklingskeppnina.
Liðakeppnina leiðir lið S4s:





Comments