top of page
Writer's pictureHilda Karen

Svandís sigurvegari gæðingalistarinnar

Updated: Mar 11

Gæðingalistin fór fram í reiðhöll Harðarfólks í Mosfellsbæ í dag sunnudaginn 10. mars. Gæðingalistinn er skemmtileg og falleg grein þar sem góð reiðmennska og sterkt samspil manns og hests vegur mikið.


Keppendur deildarinnar voru 43 í dag og sáu gestir margar glæsilegar sýningar. Einungis var riðin forkeppni og verðlaunaðir voru tíu efstu knaparnir að henni lokinni.


Það var Svandís Aitken Sævarsdóttir á Huld frá Arabæ sem var sigurvegari dagsins og hlutu þær stöllur 7,13 í einkunn. Í öðru sæti varð Ragnar Snær Viðarsson á Ása frá Hásæti með 7,00 og þriðja Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Fenri frá Kvistum með 6,97.


Þrjár dömur úr liði Kambs skipuðu sér í topp 10 sætin í dag og hlaut liðið þeirra liðabikarinn að þessu sinni með 78 stig. Í liði Kambs eru þær Lilja Rún, Elísabet Líf, Eik og Elísabet Vaka.


Stjórn MLÆ þakkar Líflandi fyrir stuðninginn í allan vetur, Deloitte fyrir stuðninginn við gæðingalistina og Blíðubakkahúsinu fyrir að veita keppendum aðgang að upphitunaraðstöðu í dag.


Hér fyrir neðan má sjá heildarniðurstöður dagsins og stöðuna í stigakepnninni eftir þrjú mót af fimm í vetur.


Tíu efstu í Deloitte gæðingalistinni í dag. Svandís og Huld lengst til hægri / HKG


Niðurstöður - gæðingalist

Sæti

Keppandi

Hestur

Lið

Heildareinkunn

1

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Huld frá Arabæ

Hofsstaðir/Ellert Skúlason

7,13

2

Ragnar Snær Viðarsson

Ási frá Hásæti

Hrímnir/Hest.is

7,00

3

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Fenrir frá Kvistum

Kambur

6,97

4

Lilja Rún Sigurjónsdóttir

Sigð frá Syðri-Gegnishólum

Kambur

6,77

5

Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson

Polka frá Tvennu

Hrímnir/Hest.is

6,60

6

Elsa Kristín Grétarsdóttir

Flygill frá Sólvangi

Top Reiter

6,47

7

Kristín Eir Hauksdóttir Holake

Ísar frá Skáney

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

6,40

8

Eik Elvarsdóttir

Heilun frá Holtabrún

Kambur

6,37

9

Gabríel Liljendal Friðfinnsson

Ólsen frá Egilsá

Top Reiter

6,20

10

Sigurbjörg Helgadóttir

Elva frá Auðsholtshjáleigu

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

6,17

11

Helena Rán Gunnarsdóttir

Goði frá Ketilsstöðum

Hofsstaðir/Ellert Skúlason

6,13

12

Árný Sara Hinriksdóttir

Moli frá Aðalbóli 1

Vakurstaðir

6,10

13

Ída Mekkín Hlynsdóttir

Marín frá Lækjarbrekku 2

Lækjarbrekka/Nettó

6,10

14

Snæfríður Ásta Jónasdóttir

Liljar frá Varmalandi

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

6,07

15

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

Ragnheiðarstaðir/Helgatún

6,03

16

Kristín Karlsdóttir

Kopar frá Klauf

Laugavellir/Hugleikur

6,00

17

Apríl Björk Þórisdóttir

Sikill frá Árbæjarhjáleigu II

Top Reiter

6,00

18

Friðrik Snær Friðriksson

Bjarnfinnur frá Áskoti

Hrímnir/Hest.is

5,97

19

Viktor Óli Helgason

Hreimur frá Stuðlum

Lækjarbrekka/Nettó

5,97

20

Hrefna Kristín Ómarsdóttir

Lás frá Jarðbrú 1

66°Norður

5,93

21

Dagur Sigurðarson

Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1

Hrímnir/Hest.is

5,87

22

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Birta frá Bakkakoti

Kambur

5,83

23

Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir

Gustur frá Efri-Þverá

Laugavellir/Hugleikur

5,80

24

Elín Ósk Óskarsdóttir

Sara frá Lækjarbrekku 2

Lækjarbrekka/Nettó

5,70

25

Eyvör Vaka Guðmundsdóttir

Bragabót frá Bakkakoti

Vatnsvirkinn vinnuföt

5,70

26

Kolbrún Sif Sindradóttir

Hallsteinn frá Hólum

Hofsstaðir/Ellert Skúlason

5,70

27

Þórhildur Helgadóttir

Kóngur frá Korpu

Top Reiter

5,70

28

Hulda Ingadóttir

Sævar frá Ytri-Skógum

66°Norður

5,63

29

Kristín María Kristjánsdóttir

Skjóni frá Skálakoti

Vakurstaðir

5,57

30

Bertha Liv Bergstað

Segull frá Akureyri

Vakurstaðir

5,37

31

Camilla Dís Ívarsd. Sampsted

Hvirfill frá Haukagili Hvítársíðu

Brjánsstaðir /Réttverk

5,37

32

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Fimur frá Kýrholti

Laugavellir/Hugleikur

5,33

33

Ísabella Helga Játvarðsdóttir

Trausti frá Glæsibæ

66°Norður

5,27

34

Bjarndís Rut Ragnarsdóttir

Elliði frá Hrísdal

66°Norður

5,20

35

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir

Tenór frá Litlu-Sandvík

Vatnsvirkinn vinnuföt

5,13

36

Selma Dóra Þorsteinsdóttir

Týr frá Hólum

Brjánsstaðir /Réttverk

5,07

37

Róbert Darri Edwardsson

Hamar frá Syðri-Gróf 1

Lækjarbrekka/Nettó

4,93

38

Vigdís Anna Hjaltadóttir

Gljái frá Austurkoti

Brjánsstaðir /Réttverk

4,80

39

Hákon Þór Kristinsson

Kolvin frá Langholtsparti

Vatnsvirkinn vinnuföt

4,70

40

Álfheiður Þóra Ágústsdóttir

Skeleggur frá Ósabakka 2

Vatnsvirkinn vinnuföt

4,50

41

Unnur Rós Ármannsdóttir

Djarfur frá Ragnheiðarstöðum

Brjánsstaðir /Réttverk

4,17

42

Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson

Sigur frá Sunnuhvoli

Laugavellir/Hugleikur

0,00

43

Elva Rún Jónsdóttir

Hraunar frá Vorsabæ II

Hofsstaðir/Ellert Skúlason

0,00






Hér eru dómarablöðin:









210 views0 comments

Comments


bottom of page